Þú veist ekki hvaða veg vindurinn fer og hvernig beinin myndast í móðurlífi þungaðrar konu, eins þekkir þú ekki heldur verk Guðs sem allt gerir.