Sálmarnir 18.2-3

2018-01-27T23:31:33+00:00Laugardagur 27. janúar 2018|
Hann sagði: Ég elska þig, Drottinn, styrkur minn. Drottinn, bjarg mitt og vígi, frelsari minn, Guð minn, hellubjarg mitt, þar sem ég leita hælis, skjöldur minn og horn hjálpræðis míns, háborg mín.