En þau sem vona á Drottin fá nýjan kraft, þau fljúga á vængjum sem ernir, þau hlaupa og lýjast ekki, þau ganga og þreytast ekki.