Galatabréfið 4.4-5

2018-01-27T23:31:42+00:00Laugardagur 27. janúar 2018|
En þegar fylling tímans kom sendi Guð son sinn, fæddan af konu, fæddan undir lögmáli – til þess að hann keypti lausa þá sem voru undir lögmáli og við yrðum börn Guðs.