Hér er hægt að ganga frá greiðslu á félagsgjaldi Hins íslenska biblíufélags fyrir yfirstandandi greiðsluár sem er frá september-september. Félagsgjald er að öðru jöfnu innheimt einu sinni á ári í lok sumars. Á næstu vikum verður haft samband við þig um að setja upp árlega millifærslu á greiðslukortið þitt fyrir árgjaldinu.