Project Description

Gleðin er merkilegt fyrirbæri, hún er bráðsmitandi og í senn læknandi. Jafnframt er hún er sterkt vopn gegn neikvæðni, niðurrifi og vanlíðan. Þetta veit Guð okkar á himnum, enda er talað um gleðina og mikilvægi hennar á fjölda mörgum stöðum í Biblíunni.

– Perla Magnúsdóttir, Ferðamálafræðingur í hópadeild hjá Nordic Visitor.