Lofið Drottin, allar þjóðir,
vegsamið hann, allir lýðir,
því að miskunn hans er voldug yfir oss
og trúfesti Drottins varir að eilífu.
Hallelúja.
Lofið Drottin, allar þjóðir,
vegsamið hann, allir lýðir,
því að miskunn hans er voldug yfir oss
og trúfesti Drottins varir að eilífu.
Hallelúja.