Nú er hægt að hlusta á hljóðbók Biblíunnar á íslensku á Spotify. Í dag opnaði Spotify hljóðbókarveituna sína fyrir notendur, m.a. í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Íslandi og Mónakó. Spotify Premium notendur geta hlustað án endurgjalds í allt að 12 klst á mánuði.

Einnig er hægt að kaupa Biblíuna á Spotify, ýmist í heild eða einstök rit.