Kristniboðssambandið á Íslandi styður fjárhagslega við þýðingu Biblíunnar yfir á tsemakko sem er tungumál Tsemaimanna en flestir þeirra búa í Voítódalnum í SV- Eþíópíu þar sem íslenskir kristniboðar hafa búið og starfað.

Hægt er að lesa um verkefnið á heimasíðu Sambands íslenska kristniboðsfélaga (SÍK) – Þýðing Biblíunnar yfir á tungumál Tsemaímanna gengur vel – Vefsíða Kristniboðssambandsins (sik.is)