Markmið með átakinu er að deila Orði Guðs með fólki sem ekki tala þau tungumál sem eru ráðandi í þeim löndunum sem þau tilheyra.

Ameríska biblíufélagið hefur fram til þessa og með stuðning félagsfólks stutt við 2.784 þýðingarverkefni, en fjöldi tungumála sem eru töluð í heiminum er 7.351. Nú er markmið félagsins að gefa öllum málasvæðum frumbyggja aðgang að Biblíunni fyrir árið 2026.

Samvæmt UNESCO búa 370 milljónir frumbyggja víðs vegar um jarðarkringluna,

Um 178.250.000 einstaklingar geta í dag ekki gengið að Orði Guðs á eigin tungumáli. Markmið félagsins er að öll hafi þau aðgang að Ritningunni á sínu eigin tungumáli fyrir árið 2026.

https://news.americanbible.org/article/indigenous-language-bibles