Lúkasarguðspjall 14.13-14 Hið íslenska biblíufélag2018-11-19T18:11:53+00:00Mánudagur 19. nóvember 2018| Þegar þú gerir veislu þá bjóð þú fátækum og örkumla, höltum og blindum og munt þú sæll verða því að þeir geta ekki endurgoldið þér en þú færð það endurgoldið í upprisu réttlátra. Lúkasarguðspjall 14.13-14