Fyrsta Jóhannesarbréf 4.18 Hið íslenska biblíufélag2018-11-09T17:57:45+00:00Föstudagur 9. nóvember 2018| Ótti er ekki í elskunni. Fullkomin elska rekur út óttann. Því að óttinn býst við hegningu en sá sem óttast er ekki fullkominn í elskunni. Fyrsta Jóhannesarbréf 4.18