Skilmálar

Persónuvernd

Vefsvæði Hins íslenska biblíufélags notast við vafrakökur (e. cookies) til að vefsvæðið nýtist notendum sem best. Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsíðan virki og því er ekki hægt að slökkva á þeim. Vafrakökurnar safna í einhverjum tilfellum upplýsingum um hvaðan svæðið er heimsótt, um hvaða tæki og vafrar eru notaðir til að heimsækja vefsvæðið ásamt upplýsingum um hvaða svæði eru heimsótt. Upplýsingarnar auðkenna notendur ekki með beinum hætti.

Hið íslenska biblíufélag notar upplýsingar frá vafrakökum einvörðungu til að bæta vefupplifun og greina hvernig hægt er að bæta upplýsingagjöf um starfið til notenda. Þau tól sem notuð eru við greiningu á notkun eru annars vegar Google Analytics og hins vegar Jetpack.