Biblíulestraskrá fyrir 2025 er komin út og var dreift til félagsfólks og í flestar kirkjur í lok desember. Hægt er að nálgast Biblíulestrarskrána á PDF-formi með að smella á hnappinn hér fyrir neðan. Þá er mögulegt að fá lestra dagsins senda daglega með tölvupósti með því að skrá netfangið sitt á slóðinni https://www.biblian.is/mailchimp.