Biblíufélagið gefur út netfréttir 6-8 sinnum á ári með fréttum af verkefnum félagsins og samstarfsaðila innanlands og frá Biblíufélögum erlendis. Fyrstu netfréttirnar komu út í dag 6. desember. Hægt er að lesa netfréttirnar með því að smella hér.

Hægt er að gerast áskrifandi að netfréttunum með því að skrá netfang hér fyrir neðan.