Það er mikilvægt að geta boðið börnum upp á vandað Biblíutengt efni. Biblíufélagið með aðstoð Bakhjarla Biblíunnar styrkti nýverið gerð teiknimynda sem byggja á texta Biblíunnar og verða birtar án endurgjalds á sunnudagaskolinn.is. Verkefnið er að öðru leiti fjármagnað með hópfjármögnun.

Nánari upplýsingar um verkefnið má finna á www.sunnudagaskolinn.is/stydja.