Í dag, 10. janúar hafa alls 742.300 krónur safnast í jólasöfnun Biblíufélagsins. Söfnunarféð verður nýtt til útgáfu á Biblíuappi fyrir börn, auk þess sem stutt verður við uppbyggingu nýlegs Biblíufélags í mið-Asíu. Biblíufélagið er þakklát fyrir þann stuðning sem velunnarar sýna félaginu.