Við yfirgáfum allt

28 Þá sagði Pétur: „Við yfirgáfum allt sem við áttum og fylgdum þér.“
29 Jesús sagði við þá: „Sannlega segi ég yður að enginn hefur yfirgefið heimili, konu, bræður, foreldra eða börn vegna Guðs ríkis 30 án þess að hann fái margfalt aftur á þessum tíma og í hinum komandi heimi eilíft líf.“