Ættartala

23 En Jesús var um þrítugt er hann hóf starf sitt. Var hann, eftir því sem haldið var, sonur Jósefs, sonar Elí, 24 sonar Mattats, sonar Leví, sonar Melkí, sonar Jannaí, sonar Jósefs, 25sonar Mattatíass, sonar Amoss, sonar Naúms, sonar Eslí, sonar Naggaí, 26 sonar Maats, sonar Mattatíass, sonar Semeíns, sonar Jóseks, sonar Jóda, 27 sonar Jóhanans, sonar Hresa, sonar Serúbabels, sonar Sealtíels, sonar Nerí, 28 sonar Melkí, sonar Addí, sonar Kósams, sonar Elmadams, sonar Ers, 29 sonar Jesú, sonar Elíesers, sonar Jóríms, sonar Mattats, sonar Leví, 30 sonar Símeons, sonar Júda, sonar Jósefs, sonar Jónams, sonar Eljakíms, 31 sonar Melea, sonar Menna, sonar Mattata, sonar Natans, sonar Davíðs, 32sonar Ísaí, sonar Óbeðs, sonar Bóasar, sonar Salmons, sonar Naksons, 33 sonar Ammínadabs, sonar Admíns, sonar Arní, sonar Esroms, sonar Peres, sonar Júda, 34 sonar Jakobs, sonar Ísaks, sonar Abrahams, sonar Tara, sonar Nakórs, 35 sonar Serúgs, sonar Reú, sonar Pelegs, sonar Ebers, sonar Sela, 36 sonar Kenans, sonar Arpaksads, sonar Sems, sonar Nóa, sonar Lameks, 37 sonar Metúsala, sonar Enoks, sonar Jareds, sonar Mahalalels, sonar Kenans, 38 sonar Enoss, sonar Sets, sonar Adams, sonar Guðs.