Hefði ég haft illt í huga hefði Drottinn ekki hlustað en Guð bænheyrði mig, hann hlustaði á bænarkall mitt. Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína.