Hinn réttláti gleðst yfir Drottni og leitar hælis hjá honum og allir hjartahreinir munu sigri hrósa.