Nú er því engin fyrirdæming búin þeim sem eru í Kristi Jesú. Því að lögmál þess anda sem lífið gefur í Kristi Jesú hefur frelsað mig frá lögmáli syndarinnar og dauðans.