En sá sem Guð uppvakti rotnaði ekki. Það skuluð þið því vita, bræður og systur, að ykkur er fyrir hann boðuð fyrirgefning syndanna og að sérhver er trúir réttlætist í honum af öllu því er lögmál Móse gat ekki réttlætt ykkur af.