Þá sagði hann: „Jesús, minnst þú mín þegar þú kemur í ríki þitt!“ Og Jesús sagði við hann: „Sannlega segi ég þér: Í dag skaltu vera með mér í Paradís.“