Auðveldara er úlfalda að fara gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn í Guðs ríki.“ En þeir sem á hlýddu spurðu: „Hver getur þá orðið hólpinn?“ Hann mælti: „Það sem mönnum er um megn, það megnar Guð.“