Og þegar þeir leiða yður fyrir samkundur, höfðingja og yfirvöld, hafið þá ekki áhyggjur af því hvernig eða með hverju þér eigið að verja yður eða hvað þér eigið að segja. Því að heilagur andi mun kenna yður á þeirri stundu hvað segja ber.