Þér skyldi allt, sem er skapað, þjóna því að þú talaðir og það varð. Þú sendir anda þinn og hann byggði upp sköpun þína. Gegn raust þinni fær enginn staðist.