Stundið frið við alla menn og heilagt líferni því að án þess fær enginn litið Drottin.