Fyrsta Jóhannesarbréf 1.7 Hið íslenska biblíufélag2018-11-19T15:19:43+00:00Mánudagur 19. nóvember 2018| En ef við göngum í ljósinu, eins og hann sjálfur er í ljósinu, þá höfum við samfélag hvert við annað og blóð Jesú, sonar hans, hreinsar okkur af allri synd. Fyrsta Jóhannesarbréf 1.7