Drottinn hefur ákveðið að gera ykkur að lýð sínum og vegna síns mikla nafns mun hann ekki hafna lýð sínum. Það sé fjarri mér að syndga gegn Drottni með því að hætta að biðja fyrir ykkur. Ég mun sýna ykkur hinn góða og rétta veg.