Víkið ekki frá honum til þess að elta fánýta hjáguði, sem hvorki veita neinum lið né frelsa nokkurn mann, því að þeir eru einskis nýtir.