Fyrra Korintubréf 1.10 Hið íslenska biblíufélag2018-11-19T15:36:32+00:00Mánudagur 19. nóvember 2018| En ég hvet ykkur, systkin, í nafni Drottins vors Jesú Krists, að vera öll samhuga og ekki séu flokkadrættir á meðal ykkar. Verið heldur samlynd og einhuga. Fyrra Korintubréf 1.10