Gætið þess að breyta eins og Drottinn, Guð ykkar, hefur boðið ykkur. Víkið ekki frá því, hvorki til hægri né vinstri. Gangið þann veg einan sem Drottinn, Guð ykkar, hefur bent ykkur á svo að þið lifið og ykkur vegni vel og þið verðið langlíf í landinu sem þið munuð taka til eignar.