Filippíbréfið 4.8 Hið íslenska biblíufélag2018-11-19T15:04:55+00:00Mánudagur 19. nóvember 2018| Að endingu, systkin, allt sem er satt, allt sem er göfugt, rétt og hreint, allt sem er elskuvert og gott afspurnar, hvað sem er dygð og hvað sem er lofsvert, hugfestið það. Filippíbréfið 4.8