Sælir eru þeir sem afbrotin eru fyrirgefin, syndir þeirra huldar. Sæll er sá maður sem Drottinn tilreiknar ekki synd.