Rómverjabréfið 12.3

2018-11-09T17:42:40+00:00Föstudagur 9. nóvember 2018|
Fyrir þá náð sem mér er gefin segi ég ykkur öllum. Enginn hugsi hærra um sjálfan sig en hugsa ber heldur í réttu hófi, og hver og einn haldi sér við þann mæli trúar sem Guð hefur úthlutað honum.