Sjá, þeir dagar koma, segir Drottinn Guð, að ég sendi hungur til landsins, hvorki hungur eftir brauði né þorsta eftir vatni, heldur eftir orði Drottins.