Síðara Korintubréf 5.19

2018-01-27T23:31:41+00:00Laugardagur 27. janúar 2018|
Því að það var Guð sem í Kristi sætti heiminn við sig er hann tilreiknaði mönnum ekki afbrot þeirra og fól mér að boða orð sáttargjörðarinnar.