Sálmarnir 95.6-7

2018-01-27T23:31:35+00:00Laugardagur 27. janúar 2018|
Komið, föllum fram og tilbiðjum, beygjum kné vor fyrir Drottni, skapara vorum. Því að hann er vor Guð og vér erum gæslulýður hans, hjörðin sem hann gætir. Ó, að þér í dag vilduð heyra raust hans: