Sálmarnir 91.1-2

2018-01-27T23:31:35+00:00Laugardagur 27. janúar 2018|
Sá er situr í skjóli Hins hæsta og dvelst í skugga Hins almáttka segir við Drottin: „Hæli mitt og háborg, Guð minn, er ég trúi á.“