Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum hans. Lofstír hans stendur um eilífð.