Rómverjabréfið 8.38-39 Hið íslenska biblíufélag2018-01-27T23:31:41+00:00Laugardagur 27. janúar 2018| Því að ég er þess fullviss að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftar, hæð né dýpt né nokkuð annað skapað muni geta gert okkur viðskila við kærleika Guðs sem birtist í Kristi Jesú, Drottni vorum. Rómverjabréfið 8.38-39