Kólossubréfið 3.16 Hið íslenska biblíufélag2018-01-27T23:31:42+00:00Laugardagur 27. janúar 2018| Látið orð Krists búa með ykkur í allri sinni auðlegð og speki. Fræðið og áminnið hvert annað og syngið Guði sætlega lof í hjörtum ykkar með sálmum, lofsöngvum og andlegum ljóðum. Kólossubréfið 3.16