Jóhannesarguðspjall 10.27-28

2018-01-27T23:31:39+00:00Laugardagur 27. janúar 2018|
Mínir sauðir heyra raust mína og ég þekki þá og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf og þeir skulu aldrei að eilífu glatast og enginn skal slíta þá úr hendi minni.