Jeremía 10.10

2018-01-27T23:31:37+00:00Laugardagur 27. janúar 2018|
En Drottinn er hinn sanni Guð, hann er lifandi Guð og eilífur konungur. Jörðin skelfur fyrir heift hans og þjóðirnar standast ekki reiði hans.