Hebreabréfið 12.2 Hið íslenska biblíufélag2018-01-27T23:31:42+00:00Laugardagur 27. janúar 2018| Beinum sjónum okkar til Jesú, höfundar og fullkomnara trúarinnar. Hann leið með þolinmæði á krossi og mat smán einskis af því að hann vissi hvaða gleði beið hans og hefur nú sest til hægri handar hástóli Guðs. Hebreabréfið 12.2