Fyrsta Jóhannesarbréf 3.1

2018-01-27T23:31:43+00:00Laugardagur 27. janúar 2018|
Sjáið hvílíkan kærleika faðirinn hefur auðsýnt okkur, að við skulum kallast Guðs börn. Og það erum við. Heimurinn þekkir okkur ekki vegna þess að hann þekkti hann ekki.