Fyrra Tímóteusarbréf 1.15

2018-01-27T23:31:42+00:00Laugardagur 27. janúar 2018|
Það orð er satt, og í alla staði þess vert að við því sé tekið, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn og er ég þar fremstur í flokki.