Aðalfundur fimmtudaginn 19. mars 2015

2017-11-14T18:34:01+00:00Þriðjudagur 17. mars 2015|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn fimmtudaginn 19. mars kl. 20 í Áskirkju, neðri hæð, Vesturbrún 30, Reykjavík.
Hefðbundin aðalfundarstörf.  Tónlistaratriði: Ívar Halldórsson.
Undirritaður verður áframhaldandi samingur við Forlagið- JPV.
Við vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Kær kveðja,
Stjórn HÍB