Forsíða 2018-01-28T05:16:36+00:00

Unnið er að gerð fræðsluvefs fyrir Hið íslenska biblíufélag. Vefurinn inniheldur nú þegar almennar upplýsingar um Biblíuna ásamt áhugaverðum upplýsingum um samspil listar og biblíuhefðar.

Þá er stefnt að því að hafa á vefnum fræðsluefni um Biblíuna sem getur nýst við kennslu fyrir unga og aldna.

Dæmdur af rómverskum yfirvöldum

Matt 27.1-2, 11-14 - Í þessu andrúmslofti svika, haturs og réttarglæpa lítum við Jesú keflaðan eins og hættulegan glæpamann og leiddan fyrir dómstól rómversku stjórnsýslunnar. Æðsti dómstóll Júdeu (Æðsta ráðið eða Sanhédrin), hafði ekki rétt til að dæma menn til dauða. Það var aðeins á færi rómversks dómstóls. Sú var ástæða þess að hann var leiddur fyrir héraðsstjórann Pontíus Pílatus.  

By | Föstudagur 1. desember 2017|Categories: Matteusarguðspjall|Tags: , |0 Comments

Inngangur að biblíuritum